Þröstur

Þröstur

Kaupa Í körfu

ENN er auð jörð sunnanlands þótt snjóað hafi fyrir norðan. Í lífi skógarþrastarins, eins og væntanlega margra annarra dýra, gengur allt út á að byggja sig upp og fita fyrir komandi vetur svo hann geti lifað af harðari daga sem vafalaust munu koma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar