Kristín Friðriksdóttir og Sævar Ingi Guðmundsson

Kristín Friðriksdóttir og Sævar Ingi Guðmundsson

Kaupa Í körfu

Sævar Ingi litli var skírður á dögunum. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir það að við athöfnina var hann í skínandi fallegum skírnarkjól sem langalangafi hans skrýddist 120 árum áður. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir hitti langömmuna Kristínu Friðriksdóttur en kjóllinn var upphaflega saumaður á föður hennar sem fæddist árið 1886. Sævar Ingi er 62. barnið sem er skírt í þessum kjól," segir langamma hans Kristín Friðriksdóttir. "Faðir minn fæddist árið 1886 en kjóllinn var saumaður fyrir skírnina hans. MYNDATEXTI: Langömmubarn - Þau voru númer 6 og 62 sem voru skírð í kjólnum. Kristín með fyrsta barnabarnabarnið, Sævar Inga Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar