Skírnarkjóll
Kaupa Í körfu
Sævar Ingi litli var skírður á dögunum. Það væri kannski ekki í frásögur færandi nema fyrir það að við athöfnina var hann í skínandi fallegum skírnarkjól sem langalangafi hans skrýddist 120 árum áður. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir hitti langömmuna Kristínu Friðriksdóttur en kjóllinn var upphaflega saumaður á föður hennar sem fæddist árið 1886. Sævar Ingi er 62. barnið sem er skírt í þessum kjól," segir langamma hans Kristín Friðriksdóttir. "Faðir minn fæddist árið 1886 en kjóllinn var saumaður fyrir skírnina hans. MYNDATEXTI: Víðförull - Kjóllinn hefur ferðast víðs vegar um heiminn í gerðarlegum kassa sem honum fylgir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir