Jeffrey R. Sprague

Jeffrey R. Sprague

Kaupa Í körfu

Það varð vakning varðandi agamál barna og unglinga á tíunda áratugnum á Bandaríkjunum, sem náði hámarki í kjölfar hræðilegra skotárása á samnemendur í nokkrum skólum landsins," segir dr. Jeffrey R. Sprague dósent í sérkennslufræðum við Oregon-háskóla. Hann er einn stjórnenda stofnunar við skólann sem rannsakar ofbeldi og neikvæða hegðun hjá börnum og unglingum og leiðir til agastjórnunar í skólum. "Við höfum þróað PBS-kerfið (Positive Behavioral Supports) en það er leið til þess að kenna og styrkja æskilega hegðun samhliða því að fyrirbyggja og draga úr erfiðri hegðun. MYNDATEXTI: Mikilvægt - Dr. Sprague segir skóla í dag þurfa að sinna uppeldi barna og agastjórnun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar