Beníta Dögg Guðlaugardóttir

Beníta Dögg Guðlaugardóttir

Kaupa Í körfu

"Bara gaman" Beníta Dögg Guðlaugardóttir er 10 ára og í 5. bekk. "Finnst þér gaman að fá smelli?" ,,Jáhá, mér finnst það." - Hvernig fær maður smelli? "Maður þarf að haga sér vel, ganga fallega um gangana og hjálpa öðrum." - Hvernig hjálpar maður öðrum? "Það er eins og tvær stelpur sem ég þekki í skólanum sem ég hjálpa oft þegar við erum að læra og svoleiðis. Við fáum líka smelli ef allir eru góðir í bekknum, eru vinir og leika saman." MYNDATEXTI: Jákvæð - Beníta lagði sig fram við að safna sem flestum smellum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar