Loðnuveiðar
Kaupa Í körfu
Margir loðnubátar voru út af Malarrifi á Snæfellsnesi í gær eftir að hafa verið í höfn um helgina vegna veðurs, en veiðin gekk ekki vel því bátarnir voru á litlum bletti og loðnan var erfið viðureignar. Að sögn Hjálmars Vilhjálmssonar, fiskifræðings hjá Hafrannsóknastofnun, bendir margt til þess að uppistaðan sé búin að hrygna og stormur og stórsjór, eins og verið hefur að undanförnu, flýti fyrir hrygningunni. MYNDATEXTI: Þegar loðnan er á litlu svæði er oft þröngt á þingi við veiðarnar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir