Fríða Thoroddsen

Sverrir Vilhelmsson

Fríða Thoroddsen

Kaupa Í körfu

HVAÐ er hægt að gera til að sporna við nauðgunum? Í ljósi frétta af hrottafengnum nauðgunum undanfarna daga, þar sem m.a. koma fleiri en einn ofbeldismaður við sögu, efnir Samfélagið, félag framhaldsnema við félagsvísindadeild Háskóla Íslands, til hádegisfundar í Hátíðarsal HÍ á morgun, miðvikudag, milli kl. 12 og 13. Frummælendur verða Eyrún Jónsdóttir, deildarstjóri hjá Neyðarmóttöku vegna nauðgana og Gísli Hrafn Atlason, fulltrúi karlahóps Femínistafélagsins. MYNDATEXTI: Fríða Thoroddsen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar