Avion Group selur eignir

Eyþór Árnason

Avion Group selur eignir

Kaupa Í körfu

MAGNÚS Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion Group, tilkynnti á blaðamannafundi í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Kópavogi í gær, að fjárfestingarfélagið hefði selt allt hlutafé í XL Leisure Group og 51% hlutafjár í Avion Aircraft Trading fyrir samtals um 34 milljarða króna. Söluhagnaðurinn væri 10,5 milljarðar króna og yrði notaður til áframhaldandi vaxtar og lækkunar skulda. MYNDATEXTI: Kynning - Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður Avion Group, segir frá sölu félagsins á eignum fyrir 34 milljarða kr. og 10,5 milljarða kr. hagnaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar