Rangá

Eyþór Árnason

Rangá

Kaupa Í körfu

Auk mat- og hreinlætisvara má í versluninni Rangá fá leikföng, myndbönd og postulín svo fátt eitt sé nefnt. Jóhanna Ingvarsdóttir heimsótti kaupmanninn á horninu, sem býður bæði upp á heimsendingu og reikningsviðskipti og er hvergi banginn í samkeppninni við hina stóru og máttugu. MYNDATEXTI Fjölskyldufyrirtæki Agnar Árnason nýtur krafta konu sinnar Magnhildar Friðriksdóttur og dótturinnar Kristbjargar við verslunarreksturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar