Rangá

Eyþór Árnason

Rangá

Kaupa Í körfu

Auk mat- og hreinlætisvara má í versluninni Rangá fá leikföng, myndbönd og postulín svo fátt eitt sé nefnt. Jóhanna Ingvarsdóttir heimsótti kaupmanninn á horninu, sem býður bæði upp á heimsendingu og reikningsviðskipti og er hvergi banginn í samkeppninni við hina stóru og máttugu. MYNDATEXTI Reikningsviðskipti Helga Finnsdóttir, viðskiptavinur til 26 ára, kvittar hér fyrir vöruúttekt sem hún gerir svo upp um hver mánaðamót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar