Eydís

Eydís

Kaupa Í körfu

Þetta var gjörsamlega ólýsanlegt og ólíkt öllu sem við höfðum nokkurn tímann séð eða getað ímyndað okkur," segir Eydís Salome Eiríksdóttir, meistaranemi í jarðefnafræði í HÍ, um upplifun sína af afrísku eyjunni Sansibar sem liggur úti fyrir strönd Tansaníu í Indlandshafi. Eydís hefur ásamt manninum sínum, Daða Þorbjörnssyni, látið verða af því sem flestir aðrir láta sér nægja að dreyma um; farið í ævintýralegar heimsreisur um framandi slóðir. MYNDATEXTI Sansibar er í algjöru uppáhaldi hjá ferðagarpinum Eydísi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar