Möguleikhúsið

Möguleikhúsið

Kaupa Í körfu

HVERNIG skyldi vera hægt að koma ljóðmáli skemmtilega á framfæri í leikriti fyrir börn? Pétur Eggerz leikari í barnaleikritinu Landið vifra, sem frumsýnt verður í Möguleikhúsinu við Hlemm í dag, hlær við spurningunni og segir að verkið sé þannig vaxið að þau búi í raun til leiksýningu upp úr þessum ljóðum Þórarins Eldjárns MYNDATEXTI: Pétur Eggerz, Aino Freyja Järvelä og Alda Arnardóttir í Landinu vifra. Ýmsar persónur úr barnaljóðum Þórarins Eldjárns leika þar lausum hala.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar