Legókubbanámskeið í Þróttheimum
Kaupa Í körfu
Nýsköpun þykir nauðsynleg í atvinnulífinu en það gleymist stundum að sköpun er börnum svo eðlislæg að hún er aldrei kölluð ný þótt hún sé það oft og iðulega. Unnur H. Jóhannsdóttir hitti uppfinningamenn morgundagsins á tæknilegónámskeiði. Réttu mér tannhjólið," "sjáðu hvernig mótorinn virkar," og "í hvaða gír ertu?" kölluðu strákarnir á milli sín á meðan þeir grömsuðu í um 100 kg af tæknilegói sem leiðbeinandinn og uppfinningamaðurinn Jóhann Breiðfjörð lagði til á tómstundanámskeiði ÍTR í Þróttheimum. "Jóhann er rosalega flinkur, hann getur allt," sögðu strákarnir og ekki furða enda vann hann um margra ára skeið hjá Legó í Danmörku við hönnun tæknilegós. MYNDATEXTI: Sköpunargleði - Bílarnir sem strákarnir smíðuðu voru margir mjög frumlegir og sýndu vel hversu skapandi börn eru fái þau tækifæri og rými til þess að njóta sín.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir