Legókubbanámskeið í Þróttheimum
Kaupa Í körfu
Nýsköpun þykir nauðsynleg í atvinnulífinu en það gleymist stundum að sköpun er börnum svo eðlislæg að hún er aldrei kölluð ný þótt hún sé það oft og iðulega. Unnur H. Jóhannsdóttir hitti uppfinningamenn morgundagsins á tæknilegónámskeiði. Réttu mér tannhjólið," "sjáðu hvernig mótorinn virkar," og "í hvaða gír ertu?" kölluðu strákarnir á milli sín á meðan þeir grömsuðu í um 100 kg af tæknilegói sem leiðbeinandinn og uppfinningamaðurinn Jóhann Breiðfjörð lagði til á tómstundanámskeiði ÍTR í Þróttheimum. "Jóhann er rosalega flinkur, hann getur allt," sögðu strákarnir og ekki furða enda vann hann um margra ára skeið hjá Legó í Danmörku við hönnun tæknilegós. MYNDATEXTI: Fyrirmynd - Vélmennið hans Jóhanns var ögrandi framtíðarfyrirmynd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir