Hundur í Berlín

Eyþór Árnason

Hundur í Berlín

Kaupa Í körfu

gæludýr Hver segir að hundalíf þurfi að vera eitthvað slæmt? Fullyrða má að líf smáhundsins sem varð á vegi blaðamanns í Berlín nú fyrir nokkru hafi verið sældarlíf miðað við það sem förunautar hans þurftu að upplifa á sama tíma á fjögurra tíma göngu um borgina þar sem margir voru við það að örmagnast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar