Deildarbrids

Arnór Ragnarsson

Deildarbrids

Kaupa Í körfu

Sveit Eyktar sigraði örugglega í Deildakeppninni Sveit Eyktar sigraði í Shell-deildakeppninni í brids en síðari hluti keppninnar fór fram um helgina. Sveitin átti harma að hefna frá síðasta móti en í fyrra sigraði sveit Ferðaskrifstofu Vesturlands með tveggja stiga mun. Nú gaf sveitin hins vegar ekki högg á sér og var í sérflokki. Í sigursveitinni spila í bland gamlir jaxlar og yngri spilarar en sveitin er skipuð Jóni Baldurssyni, Þorláki Jónssyni, Sverri Ármannssyni, Aðalsteini Jörgensen, Bjarna H. Einarssyni og Sigurbirni Haraldssyni. MYNDATEXTI: Þungt hugsi - Frá seinni umferðinni í Deildakeppninni um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar