Sýning Peter Finnemore
Kaupa Í körfu
PETER Finnemore (1963) er velskur listamaður sem hefur sérhæft sig í ljósmyndum en einnig sýnt innsetningar. Viðfangsefni hans er oftar en ekki velskur bakgrunnur hans, Wales í samhengi við nútímann ásamt því að taka fortíðina með í reikninginn, þjóðtrú og goðsögur. Nú sýnir hann í Reykjavík á vegum Gallery Boreas sem hluti af dagskrá Sequences hátíðarinnar sem lauk 28. október. Gallery Boreas starfar án húsnæðis en sýnir m.a. íslenska listamenn í Bandaríkjunum og erlenda listamenn hér á landi, og er þá fundið hentugt húsnæði í hvert skipti. Mýrargata 1 er hráslagalegt rými og ágæt umgjörð um myndbandsinnsetningu Finnemore sem ber titilinn Project Jedi. MYNDATEXTI: Peter Finnemore - "Nálgast viðfangsefnið af húmor og innsæi og með ríkum skírskotunum til goðsagna og velskrar sveitar."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir