Bílvelta á Mosfellsheiði

Ingólfur Guðmundsson

Bílvelta á Mosfellsheiði

Kaupa Í körfu

Margar veltur í hálkunni TÖLUVERT var um umferðaróhöpp um helgina sem rekja má til hálku á vegum landsins og urðu að minnsta kosti sjö bílveltur auk annarra minniháttar óhappa. MYNDATEXTI: Hálka Margar bílveltur urðu um helgina en hálka er víða á vegum landsins. Þessi bifreið valt í Kollafirði á laugardag en lítið var um meiðsli. Alls voru tilkynnt 19 umferðaróhöpp til lögreglunnar í Reykjavík í gær. MYNDATEXTI: Hálka Margar bílveltur urðu um helgina en hálka er víða á vegum landsins. Þessi bifreið valt á Mosfellsheiðii á laugardag en lítið var um meiðsli. Alls voru tilkynnt 19 umferðaróhöpp til lögreglunnar í Reykjavík í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar