Ítalía

Ítalía

Kaupa Í körfu

Á ÍTALÍU eru allar bestu borgir Evrópu ef marka má lesendur tímaritsins Condé Nast Traveller. Flórens, Róm og Feneyjar röðuðu sér í þrjú efstu sætin í könnun blaðsins og máttu menningarborgirnar París og Vín báðar lúta í lægra haldi. Og hvað er það sem heillar við Flórens? Þetta venjulega sem ferðamenn sækjast eftir, sagan, menningin, maturinn og náttúran - en það ríkulega. Þekkt nöfn úr veraldarsögunni eru á næstum því hverju strái í Flórens.MYNDATEXTI: Litrík- Ferðamönnum fellur vel í geð hin listræna, rómantíska og ástríðufulla Flórens. Áin Arno rennur gegnum Flórens til vesturstrandar Ítalíu. Hér sést Ponte Vecchio, elsta brú borgarinnar, byggð 1345.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar