Ítalía
Kaupa Í körfu
Á ÍTALÍU eru allar bestu borgir Evrópu ef marka má lesendur tímaritsins Condé Nast Traveller. Flórens, Róm og Feneyjar röðuðu sér í þrjú efstu sætin í könnun blaðsins og máttu menningarborgirnar París og Vín báðar lúta í lægra haldi. Og hvað er það sem heillar við Flórens? Þetta venjulega sem ferðamenn sækjast eftir, sagan, menningin, maturinn og náttúran - en það ríkulega. Þekkt nöfn úr veraldarsögunni eru á næstum því hverju strái í Flórens.MYNDATEXTI: Litrík- Ferðamönnum fellur vel í geð hin listræna, rómantíska og ástríðufulla Flórens. Áin Arno rennur gegnum Flórens til vesturstrandar Ítalíu. Hér sést Ponte Vecchio, elsta brú borgarinnar, byggð 1345.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir