Sturla Þór hjólreiðamaður

Sturla Þór hjólreiðamaður

Kaupa Í körfu

Það er dimmt úti og næðingur. Langflestir Íslendingar sem eru á leið til vinnu skjóta sér inn í einhvern af þeim nær 200.000 bílum sem í notkun eru á landinu og setja miðstöðina á fullt en ekki Sturla Þór Jónsson. Hann hjólar í vinnuna. MYNDATEXTI Sturla er fljótari að hjóla í vinnuna en að taka strætó.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar