Fjallið eina

Morgunblaðið/Helgi Bjarnason

Fjallið eina

Kaupa Í körfu

Njarðvík | Íbúar hins nýja Tjarnahverfis í Reykjanesbæ hafa fengið sitt eigið fjall. Þaðan er gott útsýni yfir Suðurnesin og þar verða sleðabrekkur í neðri hlíðum, ef einhvern tímann festir snjó á svæðinu. Fjallinu hefur nú verið gefið nafnið Kambur eftir hól sem stóð þarna. MYNDATEXTI Í Innri-Njarðvík gnæfir nú Kambur yfir byggðina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar