Þjóðleikhúsið - Kúlan
Kaupa Í körfu
NÝTT LEIKSVIÐ verður tekið í notkun í Þjóðleikhúsinu á laugardaginn. Leiksviðið, sem ber nafnið Kúlan, er staðsett undir Kassanum, þar sem var áður Litla svið Þjóðleikhússins á Lindargötu 7. "Kúlan er hugsuð sem tilraunasvið, helgað minni sýningum og þá fyrst og fremst sýningum fyrir börn, en líka og jafnframt nýrri leikhúsreynslu óháð aldri," segir Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri. Kúlan verður opnuð með sýningunni Umbreyting - Ljóð á hreyfingu sem hefur verið kynnt sem brúðusýning fyrir fullorðna MYNDATEXTI Veröldin Þórhallur Sigurðsson leikstjóri og Tinna Gunnlaugsdóttir þjóðleikhússtjóri með heiminn að baki sér í Kúlunni, nýju sviði Þjóðleikhússins sem tekið verður í notkun á laugardaginn með brúðusýningunni Umbreyting
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir