Sögulegur dagur

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Sögulegur dagur

Kaupa Í körfu

TÍMAMÓTSAMKOMULAG Akureyrarbæjar og verkalýðsfélagsins Einingar-Iðju var undirritað í gær; um réttindi og kjör starfsmanna hjá Plastiðjunni Bjargi-Iðjulundi (PIB) en þar vinnur fólk sem hefur skerta starfsgetu vegna fötlunar eða af öðrum ástæðum. MYNDATEXTI Sögulegur dagur Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri með þremur starfsmönnum í PIB, frá vinstri: Magnús Ásmundsson, Elma Berglind Stefánsdóttir, Kristján Þór og Vignir Hauksson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar