ÍSÍ og menntamálaráðherra undirrita samning

Eyþór Árnason

ÍSÍ og menntamálaráðherra undirrita samning

Kaupa Í körfu

ÞORGERÐUR Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, ásamt Líneyju Rut Halldórsdóttur, deildarstjóra íþrótta í menntamálaráðuneytinu, og Stefáni Konráðssyni, framkvæmdastjóra ÍSÍ, hafa skrifað undir samning um fjármögnun sérsambanda ÍSÍ fyrir árin 2007-2009. MYNDATEXTI Stuðningur við sérsambönd Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra, Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, og Stefán Konráðsson, framkvæmdastjóri ÍSÍ, skrifa undir samninginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar