Valur - Grindavík 3:1

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Valur - Grindavík 3:1

Kaupa Í körfu

Sigurbjörn Hreiðarsson fyrirliði Vals skoraði fyrsta mark Landsbankadeildarinnar 2005 en mark Sigurbjörns úr vítaspyrnu á 12. mínútu reyndist fyrsta mark Íslandsmótsins. ,,Það var gaman að skora fyrsta markið. MYNDATEXTI: Fyrsta marki Íslandsmótsins fagnað. Sigurbjörn Hreiðarsson, fyrirliði Vals, fagnar hér fyrsta marki Vals, sem reyndist fyrsta mark Landsbankadeildarinnar í ár, gegn Grindavík í gær. Garðar Gunnlaugsson og Matthías Guðmundsson hlaupa í átt að Sigurbirni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar