Fyrsta hrefnan veidd
Kaupa Í körfu
FIMM langreyðar voru komnar á land í gær, fjögur kvendýr og eitt karldýr, en Hvalur 9 er væntanlegur til hafnar í dag með tvær langreyðar til viðbótar, sem veiddust í gær. Þá veiddu skipverjar á Halldóri Sigurðssyni ÍS fyrstu hrefnuna í atvinnuskyni í gær í Ísafjarðardjúpi. Tuttugu og fimm ríki hyggjast í dag hvetja íslensk stjórnvöld til að hætta hvalveiðum í atvinnuskyni. MYNDATEXTI: Hrefna skotin fyrir vestan - Skipverjar á Halldóri Sigurðssyni ÍS veiddu fyrstu hrefnuna í atvinnuskyni í Ísafjarðardjúpi rétt fyrir hádegi í gærdag. Á myndinni sést m.a. Konráð Eggertsson skipstjóri (t.v. fyrir miðju) en verið var að taka hrefnuna úr bátnum þegar ljósmyndara bar að garði.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir