Síðusel 25 ára

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Síðusel 25 ára

Kaupa Í körfu

BÖRNIN á leikskólanum Síðuseli á Akureyri skemmtu sér vel í gær þegar brúðugerðarmeistarinn Bernd Ogrodnik sýndi ævintýrið um Pétur og úlfinn í tilefni af 25 ára afmæli skólans. "Hann er þarna, hann er þarna," ómaði um salinn þegar Bernd spurði hvar úlfurinn hefði falið sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar