Vetrarstemming í Hvalfirði

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Vetrarstemming í Hvalfirði

Kaupa Í körfu

FJÖLLIN virðast færast nær þegar þau klæðast snjóhvítum vetrarbúningi sínum. Þannig hafa þau verið undanfarna daga; með hvítan topp og dökkbláar rætur. Líkt og þeim hafi örsnöggt verið dýft í flórsykur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar