Rigning í borginni

Rigning í borginni

Kaupa Í körfu

NÝLIÐINN októbermánuður var samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mjög nærri meðallagi með tilliti til hitastigs. Meðalhiti í Reykjavík mældist þannig 4,8 stig og er það 0,4 stigum ofan meðallags. Á Akureyri var meðalhitinn 3,5 stig og er það 0,5 stigum ofan meðallags. Á báðum stöðunum var úrkoma talsvert fyrir ofan meðallag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar