Hefðbundið pæ

Hefðbundið pæ

Kaupa Í körfu

Heimatilbúið nesti er góð lausn fyrir þá sem eru komnir með leið á pulsum og mæjonessamlokum og langar að borða almennilegan mat í hádeginu segir Heiða Björg Hilmisdóttir. Það getur þá ekki síður komið fjárhagnum eða heilsunni vel. Þótt það geti hljómað eins og mikið mál að elda sérstaklega mat til að taka með sér í vinnu eða skóla má auðvelda sér lífið heilmikið. Það er til dæmis sniðugt að elda mikið í einu og frysta í hentugum pakkningum sem hægt er að grípa með sér úr frysti. Bæði er hægt að kaupa ýmiskonar einnota ílát en einnig margnota plastílát af ýmsum gerðum. MYNDATEXTI: Hefðbundið pæ - Hlýlegt á haustdögum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar