Bókaútgáfan Edda

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bókaútgáfan Edda

Kaupa Í körfu

Bókaútgáfurnar eru sem óðast að senda frá sér jólabækur ársins. Um langan aldur hefur bókin verið ein vinsælasta jólagjöf landsmanna og þar er sannarlega úr mörgu að velja. "Edda gefur út 60 titla í flokknum barnabækur, en annars erum við með skáldsögur, bæði innlendar og þýddar, tvær ævisögur og svo glæsiverk sem eru kannski í dýrasta flokki," segir Snorri Ingason í Eddu. MYNDATEXTI: Jólagjafir - Bækur hafa alltaf verið vinsælar jólagjafir á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar