Bros - Sturlaugur Þór Halldórsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bros - Sturlaugur Þór Halldórsson

Kaupa Í körfu

BROS mun flytja starfsemi sína í glæsilegt, nýtt 2.000 fermetra húsnæði á Norðlingabraut 14 í Norðlingaholti á næstunni. Framkvæmdaraðili er Mótás hf. en húsið er hannað af ASK-arkitektum. "Eftir tæp 14 ár í Síðumúlanum er tímabært að flytja í nýtt húsnæði sem hentar betur starfseminni. Við hjá Brosi horfum björtum augum til framtíðar og teljum að flutningurinn verði til mikilla hagsbóta jafnt fyrir viðskiptavini sem og starfsmenn," segir Sturlaugur Þór Halldórsson sölustjóri en hann á fyrirtækið ásamt Jóhannesi Larsen. MYNDATEXTI: Góð sala - Sturlaugur Þór Halldórsson segir að jólin séu vissulega ein stærsta söluvertíð fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar