Horft til himins

Horft til himins

Kaupa Í körfu

HVENÆR ætlar þessari rigningu eiginlega að linna, gæti konan hafa verið að hugsa er hún átti leið um Bankastrætið. Á sama andartaki og þessar vangaveltur fóru í gegnum hug hennar leit hún til himins til að athuga hvort líklegt væri að létta færi til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar