Rammagerðin - Lundi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rammagerðin - Lundi

Kaupa Í körfu

Rammagerðin selur mest til erlendra ferðamanna en svo er líður að jólum fara Íslendingar að tínast inn í búðina, kannski í leit að gjöfum fyrir erlenda ættingja og vini. Vinsælustu gjafirnar eru þær sem íslenskastar þykja og þar eru lopavörur náttúrlega framarlega í flokki. MYNDATEXTI: Fugl - Lundinn er elskaður af ferðamönnum og margir senda hann sem jólagjöf til erlendra vina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar