Gert að netum við Reykjavíkurhöfn

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Gert að netum við Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

ÞEIR, sem stunda sjóinn, verða að hafa veiðarfærin í lagi og þessi maður var nú á dögunum að gera að netum eða trolli við Reykjavíkurhöfn í fallegri haustbirtu og vægu frosti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar