Nauðlending Continental í Keflavík

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Nauðlending Continental í Keflavík

Kaupa Í körfu

FRUMRANNSÓKN rannsóknarnefndar flugslysa (RNF) á flugatviki þegar þota Continental Airlines óskaði eftir að koma til öryggislendingar á Keflavíkurflugvelli hinn 25. október sl. er lokið. MYNDATEXTI: Tölvubilun Hreyflar þotu Continental-þotunnar misstu aldrei afl heldur var um tölvubilun að ræða samkvæmt niðurstöðum frumrannsóknar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar