Haust

Karl Sigurgeirsson

Haust

Kaupa Í körfu

MIKILL munur er milli ára með tilliti til veðurfars og má í raun segja að hvert ár sé einstakt hvað fjölbreytileika varðar. Í ár var október yfir meðallagi með tilliti til hitafars. Á sama tíma í fyrra var hiti hins vegar undir meðallagi og samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni var október í fyrra bæði fremur hráslagalegur og illviðrasamur. MYNDATEXTI: Góðviðri - Svona var umhorfs í gær á sömu vegamótum þegar sami ljósmyndari smellti af. Hitinn í Miðfirðinum var um 10 gráður í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar