Heilaheill

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heilaheill

Kaupa Í körfu

NÝLEGA færðu samtökin Heilaheill sjúklingum og fagfólki sem fæst við slag DVD diska að gjöf. Um er að ræða fræðsluefni og sjónvarpsviðtöl við ýmsa þjóðþekkta einstaklinga, sem hafa fengið heilaslag. Diskarnir, sem eru í 5 diska pakka, innihalda einnig fyrirlestra og viðtöl við fagfólk svo sem okkar frægustu heilalækna. MYNDATEXTI Jónína Hafliðadóttir deildarstjóri á taugadeild B-2 tekur við geisladiskum úr hendi Þóris Steingrímssonar formanni Heilaheilla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar