Kárahnjúkavirkjun

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

AFL, starfsgreinafélag Austurlands, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar dóms Héraðsdóms Austurlands um að starfsmannaleigan 2b ehf. skuli greiða 12 pólskum starfsmönnum vangoldin laun auk þess að endurgreiða ýmsan útlagðan kostnað sem dreginn var af launum mannanna. MYNDATEXTI AFL starfsgreinafélag Austurlands segir víða pott brotinn í kjaramálum erlends verkafólks hér á landi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar