Háskóli Íslands

Háskóli Íslands

Kaupa Í körfu

TVEGGJA daga hugvísindaþing hefst í dag kl. 13 í aðalbyggingu Háskóla Íslands. Þingið nefnist einfaldlega Hugvísindaþing en ber undirtitilinn Von úr viti sem hverjum og einum er falið að skilja á sinn hátt. MYNATEXTI: HÍ - Hugvísindaþing er ráðstefna hugvísindafólks sem fyrst var haldin í heimspekideild árið 1996. Um 110 fyrirlestrar verða í boði í ár.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar