Mælifell í morgunsól

Jónas Erlendsson

Mælifell í morgunsól

Kaupa Í körfu

Mælifell á Höfðabrekkuafrétti var baðað morgunsól þegar smalar voru að líta eftir kindum á afréttinum einn morgun nú í haust. Þessa dagana er verið að leita uppi eftirlegukindur á afrétti og heiðarlöndum Mýrdælinga, enda síðustu forvöð áður en vetur leggst að.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar