Óveður á Hvammstanga

Karl Sigurgeirsson

Óveður á Hvammstanga

Kaupa Í körfu

HÆGT var að opna fyrir umferð á vegkaflanum frá Laugarbakka að Víðihlíð á þjóðvegi 1 síðdegis í gær en hann lokaðist á sunnudaginn þegar brjálað veður gerði á þessum slóðum og um þrjátíu bílar sátu fastir á veginum. MYNDATEXTI: Tugir bifreiða stóðu mannlausar í hríðinni í gær við vegamótin til Hvammstanga en björgunarsveitarmenn unnu síðdegis við að moka þær lausar. Bílstjórar og föruneyti dvöldu á meðan í félagsheimilum og heimahúsum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar