Friðgeir Eiríksson

Friðgeir Eiríksson

Kaupa Í körfu

Bocuse d'Or er draumur margra matreiðslumeistara. Nýlega var boðið til kynningarmáltíðar á Hótel Holti í tengslum við þessa heimsfrægu matreiðslukeppni. Sigrún Ásmundar smakkaði frábærar kræsingar og spjallaði við meistarana Friðgeir Inga Eiríksson, sem keppir fyrir hönd Íslands, og franskan lærimeistara hans, Philippe Girardon. MYNDATEXTI: Meistarar - Friðgeiri Inga og Philippe Girardon var klappað lof í lófa eftir kynningarmáltíðina á Hótel Holti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar