Dominique Plédel Jónsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dominique Plédel Jónsson

Kaupa Í körfu

Nýstofnaður vínskóli Dominique Plédel Jónsson skiptist í grófum dráttum í þrjá mismunandi flokka Það hefur margt breyst á Íslandi frá því að Dominique Plédel-Jónsson kom fyrst til Íslands fyrir tæpum fjórum áratugum. Það var árið 1969 og hún var í hópi jarðfræðinema við Parísarháskóla er tóku ákvörðun um að fara í námsferð til Íslands. MYNDATEXTI: Dominique Plédel Jónsson hefur átt mikinn þátt í að efla áhuga Íslendinga á franskri matar- og vínmenningu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar