Philip Shaw

Sverrir Vilhelmsson

Philip Shaw

Kaupa Í körfu

Áströlsk vín hafa farið sigurför um heiminn undanfarna tæpa tvo áratugi. Einn þeirra einstaklinga sem hefur haft hvað mest áhrif á stíl ástralskra vína á þessum tíma er víngerðarmaðurinn Philip Shaw. MYNDATEXTIVíngerðarmaðurinn Philip Shaw hefur í tvígang verið útnefndur alþjóðlegur víngerðarmaður ársins af International Wine and Spirit Competition.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar