Climbing Chardonnay

Climbing Chardonnay

Kaupa Í körfu

Áströlsk vín hafa farið sigurför um heiminn undanfarna tæpa tvo áratugi. Einn þeirra einstaklinga sem hefur haft hvað mest áhrif á stíl ástralskra vína á þessum tíma er víngerðarmaðurinn Philip Shaw. MYNDATEXTI Climbing Chardonnay 2005 er mun kremaðra en Rolling-vínið, feitt með rjóma og eik í bland við sætan ávöxtinn án þess að úr verði áströlsk bragðbomba. Þvert á móti tekst að ná bragðdýptinni en halda þó öllu í hófi. Mjög góð kaup í þessu víni. 1.490 krónur. 17/20

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar