Guðrún Halldórsdóttir

Guðrún Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

Um leið og ég steig inn í skólann minn vestanhafs fannst mér ég hafa fundið mína hillu enda er listsköpunin nú orðin mér mikils virði í lífinu," segir listakonan Guðrún Halldórsdóttir, sem vinnur skúlptúra í leir og hefur komið sér upp rúmgóðri vinnustofu við Ármúla í Reykjavík. Guðrún flutti heim til Íslands og settist að í Reykjavík fyrir um ári eftir sextán ára búsetu í bænum Tinton Falls í New Jersey, en þangað fluttist hún ásamt eiginmanninum, Árna Sigurðssyni, og yngsta syninum árið 1990 eftir að Árna bauðst vinna við að markaðssetja prent vestanhafs fyrir prentsmiðjuna Odda. MYNDATEXTI Endurfæðing Nýtt land rís úr öskustónni og verður til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar