Guðrún Halldórsdóttir
Kaupa Í körfu
Um leið og ég steig inn í skólann minn vestanhafs fannst mér ég hafa fundið mína hillu enda er listsköpunin nú orðin mér mikils virði í lífinu," segir listakonan Guðrún Halldórsdóttir, sem vinnur skúlptúra í leir og hefur komið sér upp rúmgóðri vinnustofu við Ármúla í Reykjavík. Guðrún flutti heim til Íslands og settist að í Reykjavík fyrir um ári eftir sextán ára búsetu í bænum Tinton Falls í New Jersey, en þangað fluttist hún ásamt eiginmanninum, Árna Sigurðssyni, og yngsta syninum árið 1990 eftir að Árna bauðst vinna við að markaðssetja prent vestanhafs fyrir prentsmiðjuna Odda. MYNDATEXTI Kvenlíkaminn er vinsælt viðfangsefni hjá listakonunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir