ÍR - Snæfell 61:74

Brynjar Gauti

ÍR - Snæfell 61:74

Kaupa Í körfu

SNÆFELL úr Stykkishólmi gerði góða ferð í Breiðholtið í gærkvöldi er liðið mætti ÍR í Iceland Express deildinni í körfuknttleik karla. Gestirnir léku vel og virðast á réttri leið, sigruðu 74:61 eftir að hafa haft yfir í hálfleik, 30:38. MYNDATEXTI: Karfa Ingvaldur Magni Hafsteinsson, sem leikur með Snæfelli, skorar hér án þess að ÍR-ingurinn Fannar F. Helgason fái rönd við reist í leik liðanna í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar