Loðnuveiðar

Friðþjófur Helgason

Loðnuveiðar

Kaupa Í körfu

Ekkert lát er á loðnuveiðinni fyrir sunnan land og hafa loðnuverksmiðjur ekki undan. "Það er allt fullt hjá okkur og þar sem við eigum aðeins um 14.000 tonn eftir af kvótanum skömmtum við skipunum okkar afla miðað við afkastagetu bræðslunnar, um 1.000 tonn á dag, segir Emil Thorarensen, útgerðarstjóri hjá Hraðfrystihúsi Eskifjarðar. Myndatexti: Ekkert lát er á loðnuveiðinni og hafa verksmiðjur ekki undan en Páll Erlingsson, háseti á Bjarna Ólafssyni AK, lætur það ekki á sig fá þegar vel veiðist.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar